Verðskrá
Nýburamyndataka 37.000
Best er að barnið sé 5-14 daga gamalt í myndatökunni.
- Myndatakan getur tekið allt að 3 tíma.
- 10 myndir í fullri upplausn tilbúnar til framköllunar.
Barnamyndataka 29.000
Best er að mynda börn undir 1 árs þegar þau eru farin að sitja óstudd en ekki farin af stað og svo þegar þau eru farin að standa sjálf. Fjöldi barna 1-2 börn.*
- Myndatakan tekur ca 45 mín.
- 16 myndir í fullri upplausn tilbúnar til framköllunar.
Fermingarmyndataka 29.000
Hægt er að skipta um föt og koma með áhugamál/gæludýr. Foreldrar og systkini eru velkomin með á nokkrar myndir.
- Myndatakan tekur ca. 1 tíma.
- 16 myndir í fullri upplausn tilbúnar til framköllunar.
Útimyndataka 34.000
Það er góð tilbreyting að fara út í myndatöku þegar veður leyfir. Tilvalið fyrir, fermingamyndir, barnamyndir, fjölskyldumyndir, hópmyndir.
- Myndatakan tekur ca. 1 tíma.
- 16 myndir í fullri upplausn tilbúnar til framköllunar.
Bumbumyndataka 22.000
Best er að mynda verðandi mæður á viku 30.- 36.
- Myndatakan tekur ca 30 mín.
- 6 myndir í fullri upplausn tilbúnar til framköllunar.
Útskriftarmyndataka 24.000
Foreldrar og systkini eru velkomin með á nokkrar myndir.
- Myndatakan tekur ca 30 mín.
- 8 myndir í fullri upplausn tilbúnar til framköllunar.
Hópmyndataka 25.000
5-20 manns. Tilvalið fyrir stórfjölskylduna eða vinahópinn.
- Myndatakan tekur ca 30 mín.
- 2 myndir í fullri upplausn tilbúnar til framköllunar.
Stutt myndataka 18.000
Stutt og hnitmiðuð myndataka til að ná 1-2 myndum. Tilvalið fyrir jólakort eða í tækifærisgjafir.
- Myndatakan tekur 15-20 mín.
- 2 myndir í fullri upplausn tilbúnar til framköllunar.
Stækkanir og myndabækur
- 13x18cm 4.500
- 15x21cm 5.000
- 20x30cm 6.700
- 30x40cm 8.500
- Albúm, innlímdar myndir í 10x15cm 14.000
- Ljósmyndabók frá 20.000
**Staðfestingargjald greitt við bókun** 5.000
Strigar
- 20×30 cm 5.900
- 30×45 cm 6.900
- 40×60 cm 8.900